Hlaupin eru númer eitt

Virkilega góður undirbúningur.

Komdu í þjálfun og náðu besta mögulega árangri.

Kynntu þér þjálfun

Þjálfari

Umsagnir

Helga Hrund Sigurðardóttir

Ég byrjaði í þjálfun í febrúar 2021 og var í 4 mánuði. Ég byrjaði síðan aftur í september 2021-febrúar 2022. Ég sá að Íris auglýsti að hún væri að hefja einkaþjálfun

Diljá Rut Gísladóttir

Ég byrjaði í lok janúar hjá Írisi og var hjá henni í mánuð. Áður þá forðaðist ég það að fara í ræktina því ég vissi aldrei hvað ég ætti að gera og hvernig ég ætti að ná

Svanhvít Anna Brynjudóttir

Ég byrjaði í þjálfun hjá Írisi 16.febrúar, tók síðan pásu í sumar og byrjaði aftur í haust. Þjálfunin hefur hjálpað mér mikið með að koma mér í gang

Laufey Kristín Marinósdóttir

Ég byrjaði í þjálfun hjá Írisi í byrjun ágúst og var 2x í viku í fjórar vikur en svo núna er ég bara einu sinni í mánuði. Ég bæði sé og finn mikin mun á mér í styrk og þoli.,

Sigríður Inga hnífsdal

Ég byrjaði í þjálfun hjá Írisi í febrúar og var í þrjá mánuði. Hún hjálpaði mér við að komast sftur af stað í ræktinni, sanngjörn og góður þjálfari.

Berglind Alda Ástþórsdóttir

Ég byrjaði í einkaþjálfun hjá Írisi 21.júní og var til 30.júlí. Ég var að byrja að æfa eftir langa pásu og vildi fá góða hjálp til þess að rífa mig aftur í gang

Guðbjörg Ægisdóttir

Ég ákvað að byrja í hlaupaþjálfun hjá Írisi sumarið 2023 og var í 12 vikur. Ég hafði sjálf verið að æfa hlaup í nokkur ár og ekki verið með neitt utanumhald,

Hervé Debono

Íris is a knowledgeable and helpful trainer, who is motivating and always willing to give advice. I was training twice a week with Íris,

Sendu mér fyrirspurn

Fréttir

Ferð til LA🌴

Eftir stutta hlaupapásu fór ég í þrjár vikur til Los Angeles, eitthvað sem ég hef verið að gera árlega eins og margir vita. Þetta var í 5.skiptið sem ég fer þangað. Það eru margar ástæður fyrir því að...

LESA
Sumarið

Ég ætla að segja hvað var að gerast í sumar hjá mér hlaupa og æfingalega séð. Á sumrin finnst mér oftast mjög næs að njóta þess að keppa og finna gleðina í íþróttinni. Síðan eru aðrar keppnir sem ma...

LESA
Hvað er búið að gerast🩶

Sumarið löngu komið og margt gott búið að gerast, bæði í hlaupum, þjálfun og öllu saman. Langt en ótrúlega frábært innanhústímabil löngu búið í hlaupunum. Það var æft hraða þrisvar í viku, fullt af...

LESA