Hlaupin eru númer eitt

Virkilega góður undirbúningur.

Komdu í þjálfun og náðu besta mögulega árangri.

Kynntu þér þjálfun

Þjálfari

Umsagnir

Helga Hrund Sigurðardóttir

Ég byrjaði í þjálfun í febrúar 2021 og var í 4 mánuði. Ég byrjaði síðan aftur í september 2021-febrúar 2022. Ég sá að Íris auglýsti að hún væri að hefja einkaþjálfun

Diljá Rut Gísladóttir

Ég byrjaði í lok janúar hjá Írisi og var hjá henni í mánuð. Áður þá forðaðist ég það að fara í ræktina því ég vissi aldrei hvað ég ætti að gera og hvernig ég ætti að ná

Svanhvít Anna Brynjudóttir

Ég byrjaði í þjálfun hjá Írisi 16.febrúar, tók síðan pásu í sumar og byrjaði aftur í haust. Þjálfunin hefur hjálpað mér mikið með að koma mér í gang

Laufey Kristín Marinósdóttir

Ég byrjaði í þjálfun hjá Írisi í byrjun ágúst og var 2x í viku í fjórar vikur en svo núna er ég bara einu sinni í mánuði. Ég bæði sé og finn mikin mun á mér í styrk og þoli.,

Sigríður Inga hnífsdal

Ég byrjaði í þjálfun hjá Írisi í febrúar og var í þrjá mánuði. Hún hjálpaði mér við að komast sftur af stað í ræktinni, sanngjörn og góður þjálfari.

Berglind Alda Ástþórsdóttir

Ég byrjaði í einkaþjálfun hjá Írisi 21.júní og var til 30.júlí. Ég var að byrja að æfa eftir langa pásu og vildi fá góða hjálp til þess að rífa mig aftur í gang

Guðbjörg Ægisdóttir

Ég ákvað að byrja í hlaupaþjálfun hjá Írisi sumarið 2023 og var í 12 vikur. Ég hafði sjálf verið að æfa hlaup í nokkur ár og ekki verið með neitt utanumhald,

Hervé Debono

Íris is a knowledgeable and helpful trainer, who is motivating and always willing to give advice. I was training twice a week with Íris,

Sendu mér fyrirspurn

Fréttir

Það helsta sem ég hef lært síðan ég byrjaði að æfa hlaup almennilega🙌...

Nokkrir punktar um það sem ég hef lært um hlaup síðan ég byrjaði og af reynslu veit ég að þetta virkar til þess að ná árangri 1. Hraða/gæðaæfingar eru mjög mikilvægar til þess að bæta sig og verða hr...

LESA
Komin af stað

Eftir að hafa ekkert keppt og ekki æft nálægt því eins vel og ég hefði viljað í sumar er ég komin aftur af stað í hlaupum og styrktaræfngum sem er frábær tilfining. Um miðjan júlí fór ég í fjórða sinn...

LESA
Hlaupasumarið mitt

Hlaupasumarið hjá mér hefur enganvegin spilast eins og ég bjóst við, margt mjög gott og annað ekki alveg eins gott. Víðvangshlaupið á sumardaginn 1. Gekk alveg vel og ég bætti mig í 5km á götu, síðan...

LESA