Það helsta sem ég hef lært síðan ég byrjaði að æfa hlaup almennilega🙌...

Nokkrir punktar um það sem ég hef lært um hlaup síðan ég byrjaði og af reynslu veit ég að þetta virkar til þess að ná árangri 1. Hraða/gæðaæfingar eru mjög mikilvægar til þess að bæta sig og verða hr...

LESA
Komin af stað

Eftir að hafa ekkert keppt og ekki æft nálægt því eins vel og ég hefði viljað í sumar er ég komin aftur af stað í hlaupum og styrktaræfngum sem er frábær tilfining. Um miðjan júlí fór ég í fjórða sinn...

LESA
Hlaupasumarið mitt

Hlaupasumarið hjá mér hefur enganvegin spilast eins og ég bjóst við, margt mjög gott og annað ekki alveg eins gott. Víðvangshlaupið á sumardaginn 1. Gekk alveg vel og ég bætti mig í 5km á götu, síðan...

LESA
Innanhústímabilið, markmið á næstunni og þjálfun

  Í haust og vetur er það sem kallast innanhústímabil hjá mér í hlaupunum. Þá æfi ég vel og legg mikla áherslu á hraðaæfingar. Það er eins og orðið gefur til kynna, hlaupaæfingar sem eru þá hraðari h...

LESA
Maraþonið í Valencia

Snemma í sumar ákvað ég að skrá mig í maraþonið í Valencia sem var 3.desember. Ég vissi af hóp af sterkum hlaupurum sem ætluðu að fara og mér fannst þetta strax spennandi. Ég hef litla sem enga reynsl...

LESA
Ferðin til Santa Monica

Ég fór til Bandaríkjana fyrir stuttu og var þar í tvær vikur. Ég var í Santa Monica í Los Angeles og þetta er í þriðja skiptið sem ég fer þangað, en mér finnst þessi staður æði og mér finnst nánast al...

LESA