Næring fyrir hlaupara

Það er mjög mikilvægt að næra sig rétt þegar maður er hlaupari og/eða íþróttamaður/kona þar sem það ýtir enn frekar undir árangur. Rétt fæða, rétt magn, vítamína og steinefni er jafn mikilvægt og sjál...

LESA
Endurheimt á milli æfinga

Endurheimt á milli æfinga og keppni er gríðarlega mikilvæg þegar álagið er mikið. Á keppnistímabili í hlaupum getur æfinga og keppnisálagið verið töluvert og því getur góð endurheimt hjálpað til við...

LESA
Komdu í hlaupaþjáfun

Ég er með 6 vikna hlaupaþjálfun á 14.900kr í formi fjarþjálfunar. Hentar hvaða getustigi sem er. Það virkar þannig að ef þú ákveður að koma í þjálfun færðu sendan spurningalista sem þú svarar þannig a...

LESA
Styrktarþjálfun með hlaupunum

Þessa daganna er ég að leggja meiri áherslu á hraðaæfingar sem hentar mér vel núna þar sem ég er að fara að keppa töluvert í styttri vegalengdum á næstunni og vil því skerpa á hraðanum. Það styttist í...

LESA
Byrjunin á hlaupasumrinu

Eitt af markmiðum sumarsins er að keppa oft og taka þátt í ýmsum hlaupum sem eru í boði, fara inní þau með mismunandi markmið, semsagt ekki alltaf að fara til að bæta minn besta tíma. Heldur líka til...

LESA
Lífið í Kenía

Lífið hér er mikið þannig að það eru æfingar, og síðan frítími þar sem við megum í rauninni gera það sem við viljum. En við notum hann oft í að gera okkur klár fyrir næstu æfingu, fara á sundlaugabakk...

LESA